Lengri ferðir

Hestaferð í Kolbeinsdal

Hestaferð í Kolbeinsdal er frábær upplifun. Við rekum hestana okkar frá Hellulandi upp í Fjall í Kolbeinsdal og gistum þar nokkrar nætur, grillum, fara í reiðtúra og ríðum upp Heljadalsheið. Fjall er frábær staður til að slappa af og njóta náttúrunnar. Auðvitað er hægt að koma með eigin hesta ef þess er óskað. Við hlökkum til að fara í hestaferð með ykkur og getum sérsniðið tilboð handar ykkur frá 3ja daga túr allt að 7daga túr.

Details

Hestaferð í Hóp

Hestaferð í Kolbeinsdal er frábær túr fyrir fólk sem vill hafa það kósy og upplifa frábær náttúru. Við gistum á Fjalli, grillum, rekum hrossin frá Hellulandi, fara í auka reiðtúra, ríðum upp Heljadalsheiði, kikjum í sund í Hófsos og margt meira. Hægt er að fara í stutt 3ja daga túr eða allta að 7 daga. Auðvitað má koma með eigin hestar með ef þess er óskað. Við hlökkum til að fara í hestaferð með ykkur!

Details

Göngur í September

Við hlökkum til að taka ykkur með í göngur og sýna ykkur fallega náttúru. Við förum á starð snemma morguns og smölum kindunum til rétta. Þar sem við drögum féð í sundur og keyrum fénu heim. Það er mjög spennandi upplifun!

Details

Laufskálarétt í September/Október

Laufskálarétt er á hverju ári. Hestarnir eru reknir úr Kolbeinsdal í Laufskálarétt sem er cirka 30km frá Hellulandi. Við hlökkum til að bjóða ykkur í þessa skemmtilegu ferð og búa til tilboð sem hentar ykkur best.

Details

Riding holidays in Skagafjörður

The Skagafjörður is not only great to go riding, but shows many natural wonders and points of interests. With our riding holiday program we want to invite you, to combine riding and sightseeing, without renting an own car. Our program contains daily riding tours as well as trips to interessting locations such as the Torfhausmueseum Glaumbær, Hólar und Hofsos as well as the natural hot pot  Grettislaug. A day trip to  Akureyri is included.

Details