Hestaferð í Kolbeinsdal

 

Hestaferð í Kolbeinsdal er frábær túr fyrir fólk sem vill hafa það kósy og upplifa frábær náttúru. Við gistum á Fjalli, grillum, rekum hrossin frá Hellulandi, fara í auka reiðtúra, ríðum upp Heljadalsheiði, kikjum í sund í Hófsos og margt meira. Hægt er að fara í stutt 3ja daga túr eða allta að 7 daga. Auðvitað má koma með eigin hestar með ef þess er óskað. Við hlökkum til að fara í hestaferð með ykkur!