Tilboð okkar
Reiðferðir og bændagisting

Styttri ferðir / Dagsferðir

Njóttu ferðarinnar

Endilega hafið samband ef það vakna upp einhverjar spurningar eða ef þið viljið bóka hjá okkur.

Okkar væri ánægjan að leyfa þér að upplifa reiðtúr með okkur þar sem ferðirnar eru sérsniðnar eftir þörfum hverjum og einum. Hvort sem að þú sért byrjandi eða vanur reiðmaður, þá eru í boði allt frá klukkutíma reiðtúrar. Við reynum að gera okkar besta í að gera sérsniðnar ferðir fyrir hvern og einn. Börn eru velkomin með í ferðirnar og eins og með byrjendur þá er boðið upp á það að teyma undir þeim ef þess er óskað. Við höfum reiðhjálma í öllum stærðum og gerðum. 

Image

Lengri ferðir

Image

Ógleymanleg reynsla

Hér getur þú séð tilboðin okkar fyrir lengri túrana og svo bjóðum við uppá fyrirfram ákveðnar ferðir á hverju ári sem að hægt að vera með í.

Ef þið finnið ekki dagsetningar sem hendar ykkur, eða ef að lengri túrarnir fullnægja ekki ykkar væntingum eða óskum þá vinsamlegast sendið okkur tölvupóst og við skoðum hvað við getum boðið ykkur uppá í staðinn. Við tökum glöð á móti öllum þeim óskum sem berast og þá eins við það að hanna ferð sem hentar ykkar óskum. Ef um er að ræða hóp sem myndi vilja fara sérferð eða í lengri ferð þá getum við vafalaust orðið við því!