Jóga og hestbak
26-30.05.2025

Í samstarfi við jógakennarann Selime Özbek ætlum við að kynna fyrir ykkur nýtt program. Í boði stendur ekki bara að fara á hestbak og í skoðunaferðir heldur líka byrjum við daginn á daglegri jógakennslu.

Við erum að hugsa um fimm daga túr sem við erum að bjóða upp á mismunadi program alla daga. Morgnana byrja alltaf á jógakennslu með Selime áður en morgunmatur hefst. Svo er farið á hestbak og/eða í skoðunaferðir. Eftir kvöldmatinn á Hellulandi er Selime svo að bjóða upp á hugleiðslu.

Programm

Þetta programm er ekki bara husað til að slappa af og njóta að vera í frií heldur líka til að bæta líkamstilfinninguna og bæta sætið á hestbaki.

Ef þú villst fá frekari upplýsingar endilega hafðu samband á info@icelandhorsetours.com eða hringdu í okkur í sima 8478577.

26-30.05.2025 1050 á mann

Við hlökkum til að sjá ykkur,

Luka, Andrés og Selime