IcelandhorsetoursUm okkur

Luka Dreiner Icelandhorsetours

Hestamaður með ástríðu

Luka Dreiner

  • fædd í Köln, en hefur búið á Íslandi síðan í ágúst 2011 og síðan 2013 á Hellulandi
  • útskrifast sem ferðamálafræðingur á Hólum í vor 2015
  • hestar hafa alltaf verið ástríða hennar og því var stór draumur að sameina ferðaþjónustu og hesta

Sérfræðingur í hestaferðum

Andrés Magnúson

  • fæddur og uppalinn í norður Íslandi
  • hefur verið á hestbaki frá því að hann var krakki og hefur margra ára reynslu í tamningu og ræktun
  • er bóndi á Hellulandi frá 2001
Image