Laufskálarétt

 

22.09-28.09.2020, 4 laus pláss.

abtrieb

Laufskálarétt er á hverju ári. Hestarnir eru reknir úr Kolbeinsdal í Laufskálarétt sem er cirka 30km frá Hellulandi. Við hlökkum til að bjóða ykkur í þessa skemmtilegu ferð og búa til tilboð sem hentar ykkur best.