Hestar til sölu

Við erum líka með hesta til sölu og ef við erum ekki með hestin sem þú ert að leita að þá hafðu samband við okkur. Við skulum hjálpa þér að finna rétta hestin sem hentar þér best, alveg sama hvort þú ert að leita að fjölskyldahesti, keppnishesti eða ræktunahesti/meri.

cache 1343761670ea

 

Gosi frá Garði: fæddur 2008 SELDUR

IS2008157061 - Faðir: Tígull frá Gýgjarhóli (total:8.6) Móðir: Kóróna frá Garði (total:8.1) - hann er circa 1.39cm

Gosi (til vinstri) er mjög góður hestur, sem allir getið riðið. Hann er alltaf rólegur í umgengni og reið og passir knapa sinn. Alveg sama hvort börn, óvana eða vana knapa, það er alltaf gaman að vera á honum. Hann er 5gangshestur og hefur góða gangtegundir. Hann er mjúkur á tölti og er alltaf tilbúinn að hlusta á knapa sinn og vinna með honum, líka í nýju umhverfi er hann alltaf rólegur og þægur. Hann hefur verið notaður í hestaferðir og hestaleigu, bæði fyrir vana og óvana. Það er ekkert mál að teyma á honum eða teyma hann eins og ná hann út í haga.
Hér er smá video af honum: https://youtu.be/u-1ba9DzMVQ

Gosi er til sölu: 400.000ISK / 3.390€

 

Mídas frá Gamla-Hrauni fæddur 2004

Mídas frá Gamla-Hrauni (IS2004187170) er til sölu. Hann er næmur hestur sem hentar öllum sem eru lengra komnir. Hann er viljugur en samt ekki frekur áfram, hlustar vel og er dulegur. Hann er fimmgangshestur og með ágæt ganglag, en stundum smá bundinn á tölti. Hann myndi til dæmis henta vel sem smalahestur eða ferðahestur.
Hér má sjá smá myndband af honum: https://www.youtube.com/watch?v=j2fdP7rvRBI
 
 Ásett verð: 250.000isk /2.150€