Styttri ferðir/Dagsferðir

Okkar væri ánægjan að leyfa þér að upplifa reiðtúr með okkur þar sem ferðirnar eru sérsniðnar eftir þörfum hverjum og einum. Hvort sem að þú sért byrjandi eða vanur reiðmaður, þá eru í boði allt frá klukkutíma reiðtúrar. Við reynum að gera okkar besta í að gera sérsniðnar ferðir fyrir hvern og einn. Börn eru velkomin með í ferðirnar og eins og með byrjendur þá er boðið upp á það að teyma undir þeim ef þess er óskað. Við höfum reiðhjálma í öllum stærðum og gerðum. Endilega hafið samband ef það vakna upp einhverjar spurningar eða ef þið viljið bóka hjá okkur.

Okkar tilbóð: 

1 kl  5.000 kr
2 kl  9.000 kr
3 kl  13.000 kr

Túr og landslag

Íslensk náttúra

1 kl 5.000 ISK

Útsýnisreiðtúr

með fjölbreytt útsýni yfir Skagafjörð

1,5 kl 7.000 ISK

Á ströndinni

2 kl 9.000 ISK

Samsetningsreiðtúr

Útsýnisreiðtúr & á ströndinni

3 Std 13.000 kr

Á ströndinni og í kringum ár

3 Std 13.000 kr

Á ströndinni með hestar í taumi

Við tökum með okkur hestar í taum svo við getum skipt á leiðinni. Einnig riðum við fram hjá hesthúshverfinu á Sauðárkróki og sjaum hvað er um að vera þar.

4 Std 17.000 ISK