Lengri ferðir

Hér getur þú séð tilboðin okkar fyrir lengri túrana og svo bjóðum við uppá fyrirfram ákveðnar ferðir á hverju ári sem að hægt að vera með í. Ef þið finnið ekki dagsetningar sem hendar ykkur, eða ef að lengri túrarnir fullnægja ekki ykkar væntingum eða óskum þá vinsamlegast sendið okkur tölvupóst og við skoðum hvað við getum boðið ykkur uppá í staðinn. Við tökum glöð á móti öllum þeim óskum sem berast og þá eins við það að hanna ferð sem hentar ykkar óskum. Ef um er að ræða hóp sem myndi vilja fara sérferð eða í lengri ferð þá getum við vafalaust orðið við því!